Réttarhöld hefjast 18. október 21. september 2004 00:01 Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu. Dómsmál Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu.
Dómsmál Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira