Engar aðgerðir að sinni 21. september 2004 00:01 Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir