Innlent

31 fundur án árangurs

Talnaútreikningur og umræður um tölur voru helstu viðfangsefni 31. fundar sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær. Þrátt fyrir stíf fundarhöld frá því um miðjan ágúst hefur ekkert þokast í kjaraviðræðunum, segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Tíu mánuðir eru liðnir frá því að samningar sjómanna við útgerðirnar losnuðu. Næsti fundur deilenda verður á fimmtudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×