Hverfafundir á næstunni 8. október 2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira