Lögreglan finnur ekki eigendurna 11. október 2004 00:01 Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira