Flutti 12 fanga í laumi frá Írak 24. október 2004 00:01 Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira