Um 350 börn án kennslu 1. nóvember 2004 00:01 Um 350 börn í Ingunnarskóla í Grafarholti eru án kennslu og verða það alla vikuna. Ástæðan er sú að skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, kennari og starfsmenn eru í kynnisferð í Minneapolis. Svanhildur Ólafsdóttir skólastjóri í Korpuskóla staðfesti þetta við blaðið, en hún er talsmaður skólans á meðan starfsfólk hans er í ferðinni. Svanhildur sagði jafnframt, að skóladagvist yrði rekin fyrir þá nemendur sem skráðir væru í hana, en það eru einungis 1. - 4. bekkur. Um 300 börn eru í Ingunnarskóla, en um 50 í Sæmundarseli, sem er eins konar útibú frá honum fyrir fjóra fyrstu bekkina. "Þau tóku þarna starfsdaga og vetrarfrí saman og eiga rétta á því," sagði Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Þetta er í höndum viðkomandi skólastjóra og viðkomandi starfsmanna. Mitt álit kemur fram í ályktun fræðsluráðs frá því á föstudag, þar sem eindregið er mælst til þess að vetrarfrí verði felld niður en viðurkennum rétt skólastjóra og kennara til að haga því með öðrum hætti hafi fyrri áform gefið þeim ástæðu til." Elfa Bergsteinsdóttir móðir nemanda í 6. bekk Ingunnarskóla kvaðst hlynnt þessari gagnlegu ferð og vonast til þess að starfsfólkið gæti rifið upp andann eftir erfitt verkfall og byrjað að kenna af eldmóði, þegar það kæmi aftur. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Um 350 börn í Ingunnarskóla í Grafarholti eru án kennslu og verða það alla vikuna. Ástæðan er sú að skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, kennari og starfsmenn eru í kynnisferð í Minneapolis. Svanhildur Ólafsdóttir skólastjóri í Korpuskóla staðfesti þetta við blaðið, en hún er talsmaður skólans á meðan starfsfólk hans er í ferðinni. Svanhildur sagði jafnframt, að skóladagvist yrði rekin fyrir þá nemendur sem skráðir væru í hana, en það eru einungis 1. - 4. bekkur. Um 300 börn eru í Ingunnarskóla, en um 50 í Sæmundarseli, sem er eins konar útibú frá honum fyrir fjóra fyrstu bekkina. "Þau tóku þarna starfsdaga og vetrarfrí saman og eiga rétta á því," sagði Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Þetta er í höndum viðkomandi skólastjóra og viðkomandi starfsmanna. Mitt álit kemur fram í ályktun fræðsluráðs frá því á föstudag, þar sem eindregið er mælst til þess að vetrarfrí verði felld niður en viðurkennum rétt skólastjóra og kennara til að haga því með öðrum hætti hafi fyrri áform gefið þeim ástæðu til." Elfa Bergsteinsdóttir móðir nemanda í 6. bekk Ingunnarskóla kvaðst hlynnt þessari gagnlegu ferð og vonast til þess að starfsfólkið gæti rifið upp andann eftir erfitt verkfall og byrjað að kenna af eldmóði, þegar það kæmi aftur.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent