Markadrottningar KR enn á förum 5. nóvember 2004 00:01 Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira
Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira