Landlæknir átelur ummæli í útvarpi 16. desember 2004 00:01 Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira