Ronaldo bjartsýnn 29. desember 2004 00:01 Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira