Ronaldo bjartsýnn 29. desember 2004 00:01 Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira