
Sport
Óvæntur sigur Malaga
Tveir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Getafe og Athletico Madrid gerðu 1-1 jafntefli og Malaga vann óvæntan sigur á Sevilla 1-0. Stórliðin Barcelona og Real Madrid verða í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. Klukkan 18 tekur Barcelona, sem er með sjö stiga forystu á toppnum, á móti Real Sociedad og klukkan 20 hefst rimma Real Madrid og Real Zaragoza.
Mest lesið



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
×
Mest lesið



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn