
Sport
Real sigraði Mallorca

Real Madrid sigraði Mallorca 3-1 í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Luis Figo, Walter Samuel og Santiago Solari skoruðu mörk Madrídinga sem eru sjö stigum á eftir toppliði Barcelona. Þá vann Roma Fiorentina 2-1 í ítölsku deildinni. Vincenzo Montella skoraði sigurmark Roma, 17. mark hans á leiktíðinni.
Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn


Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Íslenski boltinn


Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn


Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Íslenski boltinn


Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Íslenski boltinn


