Tíu hús verða ekki rifin 16. febrúar 2005 00:01 Að minnsta kosti tíu af þeim 25 húsum við Laugaveg sem borgaryfirvöld hafa heimilað að megi rífa verða ekki rifin á næstu misserum. Fréttablaðið hafði samband við eigendur flestra húsanna og spurði um áform þeirra í kjölfar úrskurðar borgaryfirvalda. Við Laugaveg 5 er Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar meðal annars til húsa. Eigandi verslunarinnar segir að ekkert hafi verið ákveðið í þessum efnum. Íbúðareigandi í húsinu segir að málið hafi ekki verið rætt í húsfélaginu og byggingaverktakar hafi ekki sýnt áhuga á lóðinni. Við Laugaveg 11 er veitingahúsið Ítalía en húsið er í eigu Gerðubergs ehf. Forsvarsmenn þess segja að ekki standi til að selja húsið. Við Laugarveg 17 eru verslanir og íbúðir. Skipulagssjóður Reykjavíkur á hlut í húsinu en íbúðareigandi segist ekki vilja selja, en byggingaverktakar hafi sýnt fasteigninni áhuga um skeið. Við Laugaveg 20A er Kaffi List en húseigandi er Serína ehf. Forsvarsmenn þess segja að nýbúið sé að gera húsið upp og ekki sé áhugi fyrir því að selja það eða rífa. Við Laugarveg 27 eru verslanir og hárgreiðslustofa. Einn eigandinn segir að málið hafi komið til tals innan húsfélagsins en engin samstaða hafi náðst um það og engin tilboð hafi borist frá byggingaverktökum. Járnvöruverslunin Brynja er við Laugarveg 29 og segir eigandinn að ekki verði hróflað við húsinu.Nokkrar verslanir standa við Laugaveg 55. Kolbrún S. Guðmundsdóttir eigandi segir að nýbúið sé að gera endurbætur á húsnæðinu og til standi að opna kaffihús á næstunni. Verslun P. Eyfelds er við Laugarveg 65. Pétur Eyfeld, eigandi segir að hann hafi ekki hug á að selja húsið. Við Laugaveg 67 er verslun og íbúð. Húsnæði verslunarinnar er í eigu Skipulagssjóðs Reykjavíkur en eigandi íbúðarinnar segir að sér hafi ekki borist nein tilboð frá byggingaraðilum. Við Laugaveg 69 eru verslanir og íbúðir en eigandi hússins segist ekki ætla að selja húsið né rífa það í bili. Í húsinu við Laugaveg 73 er bar og kaffihús og segist eigandinn ekki ætla að selja húsið né rífa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Að minnsta kosti tíu af þeim 25 húsum við Laugaveg sem borgaryfirvöld hafa heimilað að megi rífa verða ekki rifin á næstu misserum. Fréttablaðið hafði samband við eigendur flestra húsanna og spurði um áform þeirra í kjölfar úrskurðar borgaryfirvalda. Við Laugaveg 5 er Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar meðal annars til húsa. Eigandi verslunarinnar segir að ekkert hafi verið ákveðið í þessum efnum. Íbúðareigandi í húsinu segir að málið hafi ekki verið rætt í húsfélaginu og byggingaverktakar hafi ekki sýnt áhuga á lóðinni. Við Laugaveg 11 er veitingahúsið Ítalía en húsið er í eigu Gerðubergs ehf. Forsvarsmenn þess segja að ekki standi til að selja húsið. Við Laugarveg 17 eru verslanir og íbúðir. Skipulagssjóður Reykjavíkur á hlut í húsinu en íbúðareigandi segist ekki vilja selja, en byggingaverktakar hafi sýnt fasteigninni áhuga um skeið. Við Laugaveg 20A er Kaffi List en húseigandi er Serína ehf. Forsvarsmenn þess segja að nýbúið sé að gera húsið upp og ekki sé áhugi fyrir því að selja það eða rífa. Við Laugarveg 27 eru verslanir og hárgreiðslustofa. Einn eigandinn segir að málið hafi komið til tals innan húsfélagsins en engin samstaða hafi náðst um það og engin tilboð hafi borist frá byggingaverktökum. Járnvöruverslunin Brynja er við Laugarveg 29 og segir eigandinn að ekki verði hróflað við húsinu.Nokkrar verslanir standa við Laugaveg 55. Kolbrún S. Guðmundsdóttir eigandi segir að nýbúið sé að gera endurbætur á húsnæðinu og til standi að opna kaffihús á næstunni. Verslun P. Eyfelds er við Laugarveg 65. Pétur Eyfeld, eigandi segir að hann hafi ekki hug á að selja húsið. Við Laugaveg 67 er verslun og íbúð. Húsnæði verslunarinnar er í eigu Skipulagssjóðs Reykjavíkur en eigandi íbúðarinnar segir að sér hafi ekki borist nein tilboð frá byggingaraðilum. Við Laugaveg 69 eru verslanir og íbúðir en eigandi hússins segist ekki ætla að selja húsið né rífa það í bili. Í húsinu við Laugaveg 73 er bar og kaffihús og segist eigandinn ekki ætla að selja húsið né rífa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent