Lögreglufréttir 20. febrúar 2005 00:01 Innbrot í Sandgerði Þremur myndavélum, vídeóupptökuvél, sérríflösku og peningaveski var stolið úr húsi við Klapparstíg í Sandgerði að morgni sunnudags. Einhver óboðinn hafði farið inn í ólæst húsið. Málið er óupplýst og í rannsókn lögreglunnar í Keflavík. Sparkað í banka Rúða var brotin í Landsbankanum í Grindavík aðfaranótt sunnudags rétt eftir miðnætti. Maður sást sparka í rúðu að dyrum hraðbankans tíu mínútur yfir eitt og fara síðan upp í bifreið sem var ekið á brott. Kýldur á þorrablóti Dyravörður á þorrablóti í einum minni bæja Ísafjarðarbæjar hefur kært líkamsárás til lögreglu. Maðurinn var kýldur í andlitið. Lögreglan veit hver var að verki og á eftir að yfirheyra manninn. Það verður gert nú í vikunni. Bifreið ekið á ljósastaura Fólksbifreið var ekið á tvo ljósastaura á Drottningarbraut á Akureyri í fyrrinótt. Hvorki ökumaður né farþegi slösuðust. Lögreglan segir ekki vitað um orsök en allt bendi til að bifreiðinni hafi verið ekið ógætilega. Bifreiðin er mikið skemmd. Ölvaður á miklum hraða Maður rétt um tvítugt var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða í fyrrinótt. Maðurinn var einn í bílnum á 129 kílómetra hraða þegar hann náðist. Hálka var á vegum. Lögreglan í Borgarnesi tók einnig ungan mann grunaðan um ölvunarakstur í Borgarnesi í fyrrinótt. Dóp í Neskaupstað Karlmaður milli fertugs og fimmtugs var handtekinn með lítilræði af hassi í Neskaupstað í gær. Talið er að efnið hafi verið ætlað til einkaneyslu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Innbrot í Sandgerði Þremur myndavélum, vídeóupptökuvél, sérríflösku og peningaveski var stolið úr húsi við Klapparstíg í Sandgerði að morgni sunnudags. Einhver óboðinn hafði farið inn í ólæst húsið. Málið er óupplýst og í rannsókn lögreglunnar í Keflavík. Sparkað í banka Rúða var brotin í Landsbankanum í Grindavík aðfaranótt sunnudags rétt eftir miðnætti. Maður sást sparka í rúðu að dyrum hraðbankans tíu mínútur yfir eitt og fara síðan upp í bifreið sem var ekið á brott. Kýldur á þorrablóti Dyravörður á þorrablóti í einum minni bæja Ísafjarðarbæjar hefur kært líkamsárás til lögreglu. Maðurinn var kýldur í andlitið. Lögreglan veit hver var að verki og á eftir að yfirheyra manninn. Það verður gert nú í vikunni. Bifreið ekið á ljósastaura Fólksbifreið var ekið á tvo ljósastaura á Drottningarbraut á Akureyri í fyrrinótt. Hvorki ökumaður né farþegi slösuðust. Lögreglan segir ekki vitað um orsök en allt bendi til að bifreiðinni hafi verið ekið ógætilega. Bifreiðin er mikið skemmd. Ölvaður á miklum hraða Maður rétt um tvítugt var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða í fyrrinótt. Maðurinn var einn í bílnum á 129 kílómetra hraða þegar hann náðist. Hálka var á vegum. Lögreglan í Borgarnesi tók einnig ungan mann grunaðan um ölvunarakstur í Borgarnesi í fyrrinótt. Dóp í Neskaupstað Karlmaður milli fertugs og fimmtugs var handtekinn með lítilræði af hassi í Neskaupstað í gær. Talið er að efnið hafi verið ætlað til einkaneyslu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira