Innlent

Gæslan fær nýjan búnað

Ríkisstjórnin samþykkti í gær að skip og flugvélar Landhelgisgæslu Íslands yrðu endurnýjuð. Má reikna með að rétt um tvo milljarða kosti að endurnýja flotann með þeim kröfum sem gerðar eru til getu hans, samkvæmt útreikningum Landhelgisgæslunnar. Fulltrúum dóms- og kirkjumálaráðherra og fjármálaráðherra verður falið að gera tillögur um kaup eða leigu á fjölnota varðskipi og eftirlitsflugvél en lokaákvörðun er í höndum ríkisstjórnarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×