Innlent

Einstaklingar gefi bönkum leyfi

Fjármálaráðherra telur til greina koma að einstaklingar geti sjálfir heimilað bönkum að senda skattyfirvöldum rafrænar upplýsingar til að einfalda skattframtöl. Ríkisskattstjóri gagnrýndi íslensku bankana fyrir helgi og sagði að ef þeir veittu skattayfirvöldum samskonar upplýsingar og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum gæti meirihluti landsmanna sloppið við að fylla út skattframtal. Bankarnir væru nú eina hindrunin í vegi þess að skattyfirvöld gætu hreinlega sent fólki tilbúið framtal til samþykkis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×