
Sport
Mellberg fór í aðgerð í dag

Fyrirliði Aston Villa, Svíinn Olof Mellberg, fór í aðgerð í morgun vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í 3-0 sigurleiknum gegn Newcastle á St James Park á laugardaginn. Ekki er ennþá vitað hvað hinn 27 ára gamli varnarmaður verður lengi frá keppni.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn