Mega vinna tímabundið á leyfis 13. október 2005 19:12 Héraðsdómur Austurlands viðurkenndi í dag að tveim lettneskum mönnum hefði verið heimilt að vinna við Kárahnjúka án atvinnuleyfis í tvo mánuði. Verjandi mannanna segir þetta áfellisdóm yfir verkalýðshreyfingunni í landinu. Lettarnir tveir störfuðu fyrir GT verktaka við Kárahnjúka frá byrjun febrúar til 11. apríl. Þeir störfuðu hjá fyrirtækinu á forsendum þjónustusamnings sem gerður var við starfsmannaleiguna Vislandia í Lettlandi og var þeim gefið að sök að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga með því að vinna hér án atvinnuleyfis. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að um rétt Lettana til að vinna á Íslandi hafi gilt ákvæði um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið hér á landi á vegum erlendra fyrirtækja. Öllum borgurum ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu sé heimilt að starfa hér tímabundið vegna þjónustuviðskipta. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir að með dómnum sé kennisetningum Vinnumálastofnunar og verkalýðshreyfingarinnar um þessi mál kollvarpað og samkvæmt dóminum geti allir ríkisborgarar innan EES, hvort sem það eru gömul eða ný ríki, starfað á Íslandi án atvinnuleyfis. Sveinn segir hugsanlegt að nú færist það í vöxt að hingað komi fólk frá öðrum löndum Evrópu til að starfa hér um skemmri tíma. Það sé einfaldlega þannig að fólk annars staðar frá Evrópu megi koma hingað til að starfa í þrjá mánuði eða skemur. Þá telur hann að í ljósi dómsins í dag sé rétt að endurskoða nýlegan dóm yfir tveim útlendingum á Suðurlandi. Honum finnst enn fremur að dómurinn í dag sé áfellisdómur yfir ákæruvaldið á Suðurlandi þar sem menn hafi verið dæmdir verjendalausir fyrir nákvæmlega sömu sakagiftir og þeir séu eftir ítarlega og vandaða málsmeðferð sýknaðir af á Austurlandi. Það sé umhugsunarefni hvort útlendingar fái lakari meðferð í réttarkerfinu en Íslendingar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira
Héraðsdómur Austurlands viðurkenndi í dag að tveim lettneskum mönnum hefði verið heimilt að vinna við Kárahnjúka án atvinnuleyfis í tvo mánuði. Verjandi mannanna segir þetta áfellisdóm yfir verkalýðshreyfingunni í landinu. Lettarnir tveir störfuðu fyrir GT verktaka við Kárahnjúka frá byrjun febrúar til 11. apríl. Þeir störfuðu hjá fyrirtækinu á forsendum þjónustusamnings sem gerður var við starfsmannaleiguna Vislandia í Lettlandi og var þeim gefið að sök að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga með því að vinna hér án atvinnuleyfis. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að um rétt Lettana til að vinna á Íslandi hafi gilt ákvæði um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið hér á landi á vegum erlendra fyrirtækja. Öllum borgurum ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu sé heimilt að starfa hér tímabundið vegna þjónustuviðskipta. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir að með dómnum sé kennisetningum Vinnumálastofnunar og verkalýðshreyfingarinnar um þessi mál kollvarpað og samkvæmt dóminum geti allir ríkisborgarar innan EES, hvort sem það eru gömul eða ný ríki, starfað á Íslandi án atvinnuleyfis. Sveinn segir hugsanlegt að nú færist það í vöxt að hingað komi fólk frá öðrum löndum Evrópu til að starfa hér um skemmri tíma. Það sé einfaldlega þannig að fólk annars staðar frá Evrópu megi koma hingað til að starfa í þrjá mánuði eða skemur. Þá telur hann að í ljósi dómsins í dag sé rétt að endurskoða nýlegan dóm yfir tveim útlendingum á Suðurlandi. Honum finnst enn fremur að dómurinn í dag sé áfellisdómur yfir ákæruvaldið á Suðurlandi þar sem menn hafi verið dæmdir verjendalausir fyrir nákvæmlega sömu sakagiftir og þeir séu eftir ítarlega og vandaða málsmeðferð sýknaðir af á Austurlandi. Það sé umhugsunarefni hvort útlendingar fái lakari meðferð í réttarkerfinu en Íslendingar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira