Alessandro Tadini efstur í Wales
Ítalinn Alessandro Tadini er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Opna velska meistaramótinu í golfi í Evrópsku mótaröðinni. Tadini er samtals átta höggum undir pari en fjórir kylfingar eru höggi á eftir, m.a. Ian Woosnam og Miguel Angel Jimenez.
Mest lesið



Bradley Beal til Clippers
Körfubolti

Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu
Fótbolti



Arnar Grétarsson tekinn við Fylki
Fótbolti


