
Innlent
Sjálfsvígum fækkar

Í þeim aldurshópi hefur fjölgun sjálfsvíga verið mest. Ekki hefur orðið marktæk breyting á sjálfsvígstíðni hjá konum á þessu tímabili. Þetta kom fram þegar Landlæknisembættið kynnti í gær nýja úttekt á tíðni sjálfsvíga. Embættið setti af stað forvarnarverkefnið Þjóð gegn þunglyndi fyrir þremur árum. Hefur það meðal annars beint starfi sínu inn í framhaldsskóla landsins.