
Sport
Singh og Immelman komnir á 6 undir
Vijay Singh og Trevor Immelman er komnir upp að hælum Tiger Woods á Opna Breska meistaramótinu í golfi sem nú fer fram á St.Andrews vellinum í Skotlandi. Immelman og Singh hafa lokið leik í dag og eru á sex höggum undir pari líkt og Tiger Woods, en Tiger er að fara hefja leik eftir skamma stund. T Immelman SA -6 18 V Singh Fij -6 18 T Woods BNA -6 1 S Appleby Aus -5 13 B Faxon BNA -5 12 R Green Aus -4 18 S Garcia Sp -4 16 F Couples BNA -4 14 B Van Pelt BNA -4 11 S Dyson Eng -4 7 P Baker Eng -4 5 R Goosen SA -4 3 L Donald Eng -4 1