Kínverska parið fékk dóm í dag 16. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira