
Sport
Bouma til Villa
Enska úrvaldsdeildaliðið Aston Villa hefur fegnið varnarmanninn Wilfried Bouma frá PSV Eindhoven í Hollandi. Villa borgaði 3.5 milljónir punda fyrir Hollendinginn sem er 27 ára gamall landsliðsmaður. Bouma var hjartað í vörn PSV sem fór í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×