
Sport
Shearer bauð Owen teyjunúmer sítt
Alan Shearer var svo ákveðinn í að fá Michael Owen til liðs við Newcastle að hann bauð honum meira að segja að fá númerið sitt, níuna frægu. Owen, sem gekk til liðs við Newcastle í gær frá Real Madrid, þáði boð Shearers hins vegar ekki og verður í treyju númer tíu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×