Smith tekur stöðu Keane 14. september 2005 00:01 Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira