Riquelme verður ekki með Villareal
Argentínski leikstjórnandinn Juan Roman Riquelme verður ekki í liði Villareal þegar það tekur á móti Manchester United í D-riðli í Meistaradeild Evrópu nú innan skamms, því hann hefur ekki náð sér af ökklameiðslum sínum. Þetta staðfesti liðið nú fyrir stundu, en Riquelme þurfti að fara meiddur af velli eftir aðeins 25 mínútur í deildarleik á Spáni um helgina.
Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti





Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn

Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn

