Jafntefli hjá Luton og Sheffield
Einn leikur var á dagskrá í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Luton og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli, 2-2. Luton er í þriðja sæti í deildinni með 18 stig en Sheffield Wednesday í þriðja neðsta sæti með 7 stig.
Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
