Lögregla braut verklagsreglur 24. september 2005 00:01 Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira