Verða að spila skemmtilegan bolta 26. september 2005 00:01 Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að toppliði Chelsea beri skylda til að spila skemmtilega knattspyrnu, því það muni tryggja að áhorfendur haldi áfram að mæta á völlinn á Englandi. Þetta segir hann í ljósi fréttaflutings undanfarið um dræma ásókn á leiki á Englandi og ásakanir á hendur ensku liðanna um að þau spili of skipulagðan varnarleik. "Ég held að Jose Mourinho sé hugsjónamaður, " sagði Jol um kollega sinn hjá Chelsea í samtali við BBC í dag. "Hann er ekki bara þjálfari, heldur er hann maður sem vill að lið sitt spili skemmtilegan bolta. Hann verður líka að gera það, því ef lið ætla sér að vera á toppnum, verða þau að spila skemmtilegan bolta, því annars mætir enginn á völlinn," sagði Jol. "Við getum ekki ætlast til annars en að liðin á Englandi spili skemmtilega knattspyrnu, því við erum algjörlega háðir því að fólk mæti á völlinn og það gerist ekki ef liðin spila leiðinlegan bolta. Sjáið bara þjálfara eins og Louis van Gaal. Hann blandaði saman árangursríkum og skemmtilegum bolta þegar hann stýrði Ajax á sínum tíma, þó liðið væri mjög ungt. Því skyldu menn hér á Englandi ekki geta gert það sama," sagði Jol. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM Sjá meira
Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að toppliði Chelsea beri skylda til að spila skemmtilega knattspyrnu, því það muni tryggja að áhorfendur haldi áfram að mæta á völlinn á Englandi. Þetta segir hann í ljósi fréttaflutings undanfarið um dræma ásókn á leiki á Englandi og ásakanir á hendur ensku liðanna um að þau spili of skipulagðan varnarleik. "Ég held að Jose Mourinho sé hugsjónamaður, " sagði Jol um kollega sinn hjá Chelsea í samtali við BBC í dag. "Hann er ekki bara þjálfari, heldur er hann maður sem vill að lið sitt spili skemmtilegan bolta. Hann verður líka að gera það, því ef lið ætla sér að vera á toppnum, verða þau að spila skemmtilegan bolta, því annars mætir enginn á völlinn," sagði Jol. "Við getum ekki ætlast til annars en að liðin á Englandi spili skemmtilega knattspyrnu, því við erum algjörlega háðir því að fólk mæti á völlinn og það gerist ekki ef liðin spila leiðinlegan bolta. Sjáið bara þjálfara eins og Louis van Gaal. Hann blandaði saman árangursríkum og skemmtilegum bolta þegar hann stýrði Ajax á sínum tíma, þó liðið væri mjög ungt. Því skyldu menn hér á Englandi ekki geta gert það sama," sagði Jol.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM Sjá meira