Leikjum lokið í Meistaradeid 28. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira