Keane ekki forgangsatriði 30. september 2005 00:01 Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, segir að samningaviðræður við fyrirliðann Roy Keane hafi ekki forgang í augnablikinu, heldur séu menn í herbúðum liðsins fyrst og fremst að einbeita sér að leiknum við Fulham í deildinni á sunnudaginn. Keane lét hafa það eftir sér í gær að hann ætti ekki von á því að verða áfram hjá liðinu, því samningaviðræður væru ekki hafnar eins og venja hafi verið undanfarin ár, en Keane hefur verið hjá liðinu í tólf ár. "Við vinnum hlutina eftir forgangsröð hérna og það sem við erum að einbeita okkur að núna er einfaldlega leikur helgarinnar. Við munum eiga við mál Keane fyrir luktum dyrum en ekki í fjölmiðlum," sagði Queiroz, en benti á að enginn kæmi í stað leikmanns eins og Roy Keane. "Það kemur enginn í stað leikmanna eins og Pele, Maradona, Eusebio eða Roy Keane. Þú býrð til ný lið í kring um nýja leikmenn" sagði hann. Phil Neville, sem gekk til liðs við Everton í sumar eftir að hafa leikið með Keane í tíu ár, sagði að ef Keane færi frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið. "Ef hann fer frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið og úrvalsdeildina í heild. Keane er einn allra besti leikmaður sem ég hef spilað með á ferlinum og menn verða bara að virða þá ákvörðun sem hann tekur. Mér finnst það heiður að hafa spilað með honum allan þennan tíma og ef skoðaðir eru stærstu leikir síðustu 10 ára í ensku knattspyrnunni, hefur hann oftar en ekki tekið þátt í þeim. Keane er líklega sigursælasti fyrirliði í sögu Manchester United og hans verður sárt saknað ef hann ákveður að fara frá félaginu," sagði Neville. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, segir að samningaviðræður við fyrirliðann Roy Keane hafi ekki forgang í augnablikinu, heldur séu menn í herbúðum liðsins fyrst og fremst að einbeita sér að leiknum við Fulham í deildinni á sunnudaginn. Keane lét hafa það eftir sér í gær að hann ætti ekki von á því að verða áfram hjá liðinu, því samningaviðræður væru ekki hafnar eins og venja hafi verið undanfarin ár, en Keane hefur verið hjá liðinu í tólf ár. "Við vinnum hlutina eftir forgangsröð hérna og það sem við erum að einbeita okkur að núna er einfaldlega leikur helgarinnar. Við munum eiga við mál Keane fyrir luktum dyrum en ekki í fjölmiðlum," sagði Queiroz, en benti á að enginn kæmi í stað leikmanns eins og Roy Keane. "Það kemur enginn í stað leikmanna eins og Pele, Maradona, Eusebio eða Roy Keane. Þú býrð til ný lið í kring um nýja leikmenn" sagði hann. Phil Neville, sem gekk til liðs við Everton í sumar eftir að hafa leikið með Keane í tíu ár, sagði að ef Keane færi frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið. "Ef hann fer frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið og úrvalsdeildina í heild. Keane er einn allra besti leikmaður sem ég hef spilað með á ferlinum og menn verða bara að virða þá ákvörðun sem hann tekur. Mér finnst það heiður að hafa spilað með honum allan þennan tíma og ef skoðaðir eru stærstu leikir síðustu 10 ára í ensku knattspyrnunni, hefur hann oftar en ekki tekið þátt í þeim. Keane er líklega sigursælasti fyrirliði í sögu Manchester United og hans verður sárt saknað ef hann ákveður að fara frá félaginu," sagði Neville.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira