Ríkislögreglustjóri ekki ákærður 5. október 2005 00:01 Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira