Vill mynda velferðarstjórn 21. október 2005 00:01 Formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs ítrekaði tilboð sitt til Samfylkingarinnar um myndun velferðarstjórnar í upphafi landsfundar flokksins sem hófst nú síðdegis. Á fjórða hundrað fulltrúar eiga rétt til setu á landsfundinum sem er stærsti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til þessa, en um hundrað manns sátu fyrsta landsfundinn sem haldinn var á Akureyri árið 1999. Formaðurinn Steingrímur J. Sigfússon var keikur í ávarpi til flokksmanna sem hófst nú skömmu fyrir fréttir og stendur enn. ,,Við getum verið bærilega sátt við okkar stöðu og hvernig okkur miðar við að byggja hreyfinguna upp. Í könnunum mælumst við nú , misserum saman og mjög stöðugt sem þriðji stærsti flokkur landsins með nálægt 15% fylgi. Það á einnig við hér í Reykjavík þegar kannað er fylgi vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og yrði eitthvað annað en það afhroð sem ýmsir ónefndir voru duglegir við að spá okkur í sumar." Þá sendi formaðurinn félögum sínum í Sósíalíska Vinstriflokknum í Noregi árnaðaróskir í tilefni af nýmyndaðri rauð-grænni ríkisstjórn. Og ekki var annað að heyra en hann væri sjálfur á biðilsbuxunum. ,,Myndun rauð - grænu ríkisstjórnarinnar í Noregi hlýtur að verða okkur hvatning til þess að herða róðurinn og hopa hvergi með baráttumál, kosningamarkið okkar frá síðustu kosningum, að mynda velferðarstjórn, græna velferðarstjórn, og bjóða þeim sem líklegastir eru til samstarfs um slíkt. Tilboð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um samstarf um myndun grænnar velferðarstjórnar, rauð - grænnar stjórnar, stendur áfram. " Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs ítrekaði tilboð sitt til Samfylkingarinnar um myndun velferðarstjórnar í upphafi landsfundar flokksins sem hófst nú síðdegis. Á fjórða hundrað fulltrúar eiga rétt til setu á landsfundinum sem er stærsti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til þessa, en um hundrað manns sátu fyrsta landsfundinn sem haldinn var á Akureyri árið 1999. Formaðurinn Steingrímur J. Sigfússon var keikur í ávarpi til flokksmanna sem hófst nú skömmu fyrir fréttir og stendur enn. ,,Við getum verið bærilega sátt við okkar stöðu og hvernig okkur miðar við að byggja hreyfinguna upp. Í könnunum mælumst við nú , misserum saman og mjög stöðugt sem þriðji stærsti flokkur landsins með nálægt 15% fylgi. Það á einnig við hér í Reykjavík þegar kannað er fylgi vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og yrði eitthvað annað en það afhroð sem ýmsir ónefndir voru duglegir við að spá okkur í sumar." Þá sendi formaðurinn félögum sínum í Sósíalíska Vinstriflokknum í Noregi árnaðaróskir í tilefni af nýmyndaðri rauð-grænni ríkisstjórn. Og ekki var annað að heyra en hann væri sjálfur á biðilsbuxunum. ,,Myndun rauð - grænu ríkisstjórnarinnar í Noregi hlýtur að verða okkur hvatning til þess að herða róðurinn og hopa hvergi með baráttumál, kosningamarkið okkar frá síðustu kosningum, að mynda velferðarstjórn, græna velferðarstjórn, og bjóða þeim sem líklegastir eru til samstarfs um slíkt. Tilboð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um samstarf um myndun grænnar velferðarstjórnar, rauð - grænnar stjórnar, stendur áfram. "
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira