Sveitarstjórnarmenn ekki á eitt sáttir 26. október 2005 07:30 Gert er ráð fyrir að lögregluembættum fækki úr 26 í fimmtán. Hugmyndir að breyttri skipan lögregluembætta víða um land fara mis vel í sveitarstjórnarmenn. Sveitarstjórinn í Reykhólahreppi undrast að samgöngubætur í sýslunni skuli ekki hafa verið höfð til hliðsjónar. Bæjarstjórinn á Hornafirði segir að við fyrstu sýn virðist tillögurnar ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa í héraði. Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri í Reykhólahreppi, hefur áður óskað eftir því að löggæsla í hreppnum verði tryggð. Lögreglumaður hefur ekki verið í hreppnum en löggæslu verið sinnt frá Patreksfirði. Samkvæmt nýjum tillögum nefndar um nýskipan lögreglumála er ljóst að ekki er gert ráð fyrir stöðu lögreglumanns á Reykhólum. Þess í stað munu Reykhólar verða hluti af lögregluembættinu í Borgarnesi og þar með mun Barðastrandasýsla verða klofinn í tvennt milli lögregluembættisins þar og á Ísafirði. Einar segir það sæta furðu að Reykhólahreppur skuli nú tilheyra lögregluembætti í Borgarnesi. Undarlegt sé að í skýrslu nefndarinnar sé ekki að finna orð um samgöngumál. Þannig sé ekki tekið tillit til fyrirhugaðra vegaframkvæmda á milli Hólmavíkur og Reykhóla, sem komi til með að leysa af sumarveg sem nær aldrei er fær á vetrum. Því hefði verið mun gáfulegra að lögrelga með aðsetur á Hólmavík hefði umsjón með löggæslu í hreppnum. Hann segir sveitarstjórn ætla aðræða málið á fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis. Albert Eymundsson, bæjarstjóri á Hornafirði, segir fyrirætlanir um að yfirstjórn lögreglu í bænum flytjist til Eskifjarðar í fyrstu koma sér spánskt fyrir sjónir. Hann segir fyrirætlanirnar þannig ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa. Fréttir Innlent Lög og regla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira
Hugmyndir að breyttri skipan lögregluembætta víða um land fara mis vel í sveitarstjórnarmenn. Sveitarstjórinn í Reykhólahreppi undrast að samgöngubætur í sýslunni skuli ekki hafa verið höfð til hliðsjónar. Bæjarstjórinn á Hornafirði segir að við fyrstu sýn virðist tillögurnar ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa í héraði. Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri í Reykhólahreppi, hefur áður óskað eftir því að löggæsla í hreppnum verði tryggð. Lögreglumaður hefur ekki verið í hreppnum en löggæslu verið sinnt frá Patreksfirði. Samkvæmt nýjum tillögum nefndar um nýskipan lögreglumála er ljóst að ekki er gert ráð fyrir stöðu lögreglumanns á Reykhólum. Þess í stað munu Reykhólar verða hluti af lögregluembættinu í Borgarnesi og þar með mun Barðastrandasýsla verða klofinn í tvennt milli lögregluembættisins þar og á Ísafirði. Einar segir það sæta furðu að Reykhólahreppur skuli nú tilheyra lögregluembætti í Borgarnesi. Undarlegt sé að í skýrslu nefndarinnar sé ekki að finna orð um samgöngumál. Þannig sé ekki tekið tillit til fyrirhugaðra vegaframkvæmda á milli Hólmavíkur og Reykhóla, sem komi til með að leysa af sumarveg sem nær aldrei er fær á vetrum. Því hefði verið mun gáfulegra að lögrelga með aðsetur á Hólmavík hefði umsjón með löggæslu í hreppnum. Hann segir sveitarstjórn ætla aðræða málið á fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis. Albert Eymundsson, bæjarstjóri á Hornafirði, segir fyrirætlanir um að yfirstjórn lögreglu í bænum flytjist til Eskifjarðar í fyrstu koma sér spánskt fyrir sjónir. Hann segir fyrirætlanirnar þannig ganga þvert á hugmyndir um nærþjónustu og ákvarðantöku íbúa.
Fréttir Innlent Lög og regla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira