Latibær"Mjög fagmannlega útfært barnaefni sem byggir á einfaldri en góðri hugmynd. Allt útlit til fyrirmyndar. Leikmynd og brúður sérstaklega vel unnar. Litadýrð, hraði og effektar í aðalhlutverki. Kraftmikill leikur."
FRAMLEIÐANDI: Latibær ehf
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Magnús Scheving, Jonathan Judge
HANDRIT: Mark Valenti, Magnús Scheving
Stelpurnar"Grínþáttur með stuttum bröndurum sem er vel unnin í alla staði. Grafík, kvikmyndataka og tónlist skapa skemmtilega umgjörð og stemmningu. Áhersla er lögð á hraða og vandaða tæknivinnu. Leikur til fyrirmyndar."
FRAMLEIÐANDI: Storm, Magnús V. Sigurðsson og Kristinn Þórðarson
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Óskar Jónasson
Ritstjóri HANDRITS smíða: Sigurjón Kjartansson
Danskeppnin"Angurvær og falleg saga af barni sem þráir að uppfylla drauma sína."
FRAMLEIÐANDI: Ríkisútvarpið – Sjónvarp
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Egill Eðvarðsson
HANDRIT: Egill Eðvarðsson
