Tilnefningar til Eddunnar: Heimildamynd ársins 28. október 2005 17:26 RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu BrekkanÓvenju vel unnin mynd um óvenjulegan mann. Myndum Guðbergs sjálfs frá Grindavík, Spáni og Portúgal er listilega fléttað saman við frásagnir hans og skáldskap; hið hversdagslega og hið skáldlega renna áreynslulaust í eitt og mynda sterka heild. Myndin byggir á súper 8 kvikmyndum sem rithöfundurinn Guðbergur Bergsson tók á Spáni, Portúgal, Azor eyjum og á Íslandi á sjöunda áratugnum en í myndinni sjáum við að rætur hans eru í Grindavík þar sem hann ólst upp. Segja má að myndin sé óformleg sjálfsævisaga Guðbergs. FRAMLEIÐANDI: Hrönn Kristinsdóttir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI/HANDRIT: Helga Brekkan RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju HalldórsdótturHér tekst sérstaklega vel til með samspil eldra myndefnis, viðtala og leikinna atriða. Rauður þráður myndarinnar, jeppinn hans Ragnars, er snjöll lausn á framvindu sögunnar og myndin dregur upp skemmtilega og skýra mynd af þessum einstaka manni. FRAMLEIÐANDI: Halldór Þorgeirsson LEIKSTJÓRI: Guðný Halldórsdóttir HANDRIT: Sigurður Valgeirsson AFRICA UNITED eftir Ólaf JóhannessonSkemmtileg mynd um fótboltalið í þriðju deild. Fjölbreytt persónugalleríið lifnar á tjaldinu og ástríða þjálfarans og leikmannanna smitar áhorfandann. Myndin er vel unnin á allan hátt og sagan gengur upp í lok myndarinnar. FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson.Myndin um Friedu Darvel er gerð með óvenjulegri næmni fyrir viðfangsefninu. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður er myndatökumaðurinn sífellt vakandi fyrir því sem gerist og tekst að fanga augnablikið sem öllu skiptir um leið og merkja má að höfundarnir njóta fullst trausts þeirra sem um er fjallað. FRAMLEIÐANDI: Helgi Felixsson/Hrönn Kristinsdóttir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Helgi Felixson/Titti Johnson HANDRIT: Titti Johnson GARGANDI SNILLD eftir Ara AlexanderHér er tónlistin í forgrunni og verður eins og einn þátttakenda í samræðum við listamennina sjálfa sem lýsa ólíkum viðhorfum sínum til tónlistarsköpunar. Afar vönduð tæknivinna á öllum sviðum einkennir myndina. FRAMLEIÐANDI: Palomar Pictures / Zik Zak kvikmyndir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI/HANDRIT: Ari Alexander Ergis Magnússon Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu BrekkanÓvenju vel unnin mynd um óvenjulegan mann. Myndum Guðbergs sjálfs frá Grindavík, Spáni og Portúgal er listilega fléttað saman við frásagnir hans og skáldskap; hið hversdagslega og hið skáldlega renna áreynslulaust í eitt og mynda sterka heild. Myndin byggir á súper 8 kvikmyndum sem rithöfundurinn Guðbergur Bergsson tók á Spáni, Portúgal, Azor eyjum og á Íslandi á sjöunda áratugnum en í myndinni sjáum við að rætur hans eru í Grindavík þar sem hann ólst upp. Segja má að myndin sé óformleg sjálfsævisaga Guðbergs. FRAMLEIÐANDI: Hrönn Kristinsdóttir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI/HANDRIT: Helga Brekkan RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju HalldórsdótturHér tekst sérstaklega vel til með samspil eldra myndefnis, viðtala og leikinna atriða. Rauður þráður myndarinnar, jeppinn hans Ragnars, er snjöll lausn á framvindu sögunnar og myndin dregur upp skemmtilega og skýra mynd af þessum einstaka manni. FRAMLEIÐANDI: Halldór Þorgeirsson LEIKSTJÓRI: Guðný Halldórsdóttir HANDRIT: Sigurður Valgeirsson AFRICA UNITED eftir Ólaf JóhannessonSkemmtileg mynd um fótboltalið í þriðju deild. Fjölbreytt persónugalleríið lifnar á tjaldinu og ástríða þjálfarans og leikmannanna smitar áhorfandann. Myndin er vel unnin á allan hátt og sagan gengur upp í lok myndarinnar. FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson.Myndin um Friedu Darvel er gerð með óvenjulegri næmni fyrir viðfangsefninu. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður er myndatökumaðurinn sífellt vakandi fyrir því sem gerist og tekst að fanga augnablikið sem öllu skiptir um leið og merkja má að höfundarnir njóta fullst trausts þeirra sem um er fjallað. FRAMLEIÐANDI: Helgi Felixsson/Hrönn Kristinsdóttir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Helgi Felixson/Titti Johnson HANDRIT: Titti Johnson GARGANDI SNILLD eftir Ara AlexanderHér er tónlistin í forgrunni og verður eins og einn þátttakenda í samræðum við listamennina sjálfa sem lýsa ólíkum viðhorfum sínum til tónlistarsköpunar. Afar vönduð tæknivinna á öllum sviðum einkennir myndina. FRAMLEIÐANDI: Palomar Pictures / Zik Zak kvikmyndir STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI/HANDRIT: Ari Alexander Ergis Magnússon
Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira