Lækkun neysluverðsvísitölu valdi ekki straumhvörfum 11. nóvember 2005 12:30 MYND/Vilhelm Talsmenn verkalýðshreyfingarinnar segja að fréttir um lækkun neysluvísitölu og hjöðnun verðbólgu hafi ekki komið þeim í opna skjöldu og valdi engum straumhvörfum í viðræðum við atvinnurekendur, sem aftur á móti hafa hampað þessum tíðindum sem nýjum og óvæntum. Það er þó enginn afturkippur í viðræðunum og svonefnd forsendunefnd Samtaka atvinnulífsisins og ASÍ kemur saman til fundar eftir hádegi og er búist við fundahölfum alla helgina og reyndar fram á þriðjudag, en þá er frestur nefndarinnar til að ná lendingu runninn út. Eftir því sem næst verður komist er ekkert farið að ræða um krónur og aura, enn sem komið er. Kröfur verkalýðshreyfingarinnar um jafn trygga lífeyrissjóði og opinberir starfsmenn hafa snúa að stjórnvöldum en annað stórt mál, sem er launatengdar atvinnuleysisbætur, snúa að vinnuveitendum. Hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar eru þær að fyrsta hálfa mánuðinn sem einhver verður atvinnulaus þiggi hann grundvallarbætur, sem eru 91 þúsund á mánuði, enda fá flestir nýja vinnu innan hálfs mánaðar. Reyndar er krafa um að hækka upphæðina strax í hundrað þúsund. Ef það dregst hinsvegar á langinn að maður fái nýja vinnu vill verkalýsðhreyfingin að hann fái 80 prósent af þeim launum, sem hann var á, í þrjá og hálfan mánuð, en falli að því búnu aftur niður í grundvallarbæturnar. Þó verði sett 250 þúsund króna þak á viðmiðunartöluna. Ef þetta gengi eftir þýddi það að maður, sem hafði 250 þúsund í laun, fengi 200 þúsund krónur í atvinnuleysisbætur í þrjá og hálfan mánuð í stað 91 þúsund króna á mánuði. Að sögn Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ, er þetta afar mikilvægt því reynslan sýni að menn þoli í afar stuttan tíma að búa við stórskert laun. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Talsmenn verkalýðshreyfingarinnar segja að fréttir um lækkun neysluvísitölu og hjöðnun verðbólgu hafi ekki komið þeim í opna skjöldu og valdi engum straumhvörfum í viðræðum við atvinnurekendur, sem aftur á móti hafa hampað þessum tíðindum sem nýjum og óvæntum. Það er þó enginn afturkippur í viðræðunum og svonefnd forsendunefnd Samtaka atvinnulífsisins og ASÍ kemur saman til fundar eftir hádegi og er búist við fundahölfum alla helgina og reyndar fram á þriðjudag, en þá er frestur nefndarinnar til að ná lendingu runninn út. Eftir því sem næst verður komist er ekkert farið að ræða um krónur og aura, enn sem komið er. Kröfur verkalýðshreyfingarinnar um jafn trygga lífeyrissjóði og opinberir starfsmenn hafa snúa að stjórnvöldum en annað stórt mál, sem er launatengdar atvinnuleysisbætur, snúa að vinnuveitendum. Hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar eru þær að fyrsta hálfa mánuðinn sem einhver verður atvinnulaus þiggi hann grundvallarbætur, sem eru 91 þúsund á mánuði, enda fá flestir nýja vinnu innan hálfs mánaðar. Reyndar er krafa um að hækka upphæðina strax í hundrað þúsund. Ef það dregst hinsvegar á langinn að maður fái nýja vinnu vill verkalýsðhreyfingin að hann fái 80 prósent af þeim launum, sem hann var á, í þrjá og hálfan mánuð, en falli að því búnu aftur niður í grundvallarbæturnar. Þó verði sett 250 þúsund króna þak á viðmiðunartöluna. Ef þetta gengi eftir þýddi það að maður, sem hafði 250 þúsund í laun, fengi 200 þúsund krónur í atvinnuleysisbætur í þrjá og hálfan mánuð í stað 91 þúsund króna á mánuði. Að sögn Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ, er þetta afar mikilvægt því reynslan sýni að menn þoli í afar stuttan tíma að búa við stórskert laun.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira