
Sport
Sítur sambandi við Vodafone á næsta ári

Manchester United hefur borið auglýsingar símafyrirtækisins Vodafone síðan árið 2000, en nú er ljóst að samstarfið nær aðeins út sumarið 2006, þegar knattspyrnufélagið mun leita á önnur mið. Talsmenn símafyrirtækisins segja það ætla að einbeita sér að Meistaradeild Evrópu í framtíðinni.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×