Hersveitir fljótlega frá Írak? 23. nóvember 2005 20:00 Það verður ekki þörf á öllum þeim hersveitum sem eru í Írak miklu lengur að mati Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Rice segir Íraka taka við sífellt fleiri verkefnum á hverjum degi og að geta þeirra til að sjá um eigin mál aukist á hverjum degi. Hvorki sú geta né bandaríska herliðið dugði þó til að bjarga lífi leiðtoga súnnítaflokks og sona hans. Allt að fjörutíu byssumenn sem voru dulbúnir sem írakskir hermenn ruddust inn á heimili mannsins í útjöðrum Bagdad-borgar fyrir dögun og skutu hann, þrjá syni hans og tengdason til bana. Einn þeirra hélt á dóttur sinni. Varnarmálaráðherra Íraks harðneitar því að hermenn hafi gert árásina sem er talin enn eitt merki harðnandi átaka milli trúarhópa í landinu, en sumir leiðtogar súnníta saka ráðamenn úr röðum sjíta um að hafa heimilað dauðasveitum á vegum skæruliða að ráðast á súnníta. Annars staðar í Bagdad var háttsettur lögreglumaður ráðinn af dögum. Hópur byssumanna réðst á höfuðstöðvar Kommúnistaflokksins í Sadr-borg, einu af hverfum Bagdad-borgar og drápu þar tvo. Alls hafa hundrað og sextíu fallið í sjálfsmorðsárásum frá því í síðustu viku, en árásirnar beinast einkum að sjítum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Það verður ekki þörf á öllum þeim hersveitum sem eru í Írak miklu lengur að mati Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Rice segir Íraka taka við sífellt fleiri verkefnum á hverjum degi og að geta þeirra til að sjá um eigin mál aukist á hverjum degi. Hvorki sú geta né bandaríska herliðið dugði þó til að bjarga lífi leiðtoga súnnítaflokks og sona hans. Allt að fjörutíu byssumenn sem voru dulbúnir sem írakskir hermenn ruddust inn á heimili mannsins í útjöðrum Bagdad-borgar fyrir dögun og skutu hann, þrjá syni hans og tengdason til bana. Einn þeirra hélt á dóttur sinni. Varnarmálaráðherra Íraks harðneitar því að hermenn hafi gert árásina sem er talin enn eitt merki harðnandi átaka milli trúarhópa í landinu, en sumir leiðtogar súnníta saka ráðamenn úr röðum sjíta um að hafa heimilað dauðasveitum á vegum skæruliða að ráðast á súnníta. Annars staðar í Bagdad var háttsettur lögreglumaður ráðinn af dögum. Hópur byssumanna réðst á höfuðstöðvar Kommúnistaflokksins í Sadr-borg, einu af hverfum Bagdad-borgar og drápu þar tvo. Alls hafa hundrað og sextíu fallið í sjálfsmorðsárásum frá því í síðustu viku, en árásirnar beinast einkum að sjítum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira