Bitnar á verði hinna bankanna 24. nóvember 2005 12:05 KB-banki hefur sætt gagnrýni erlendis að undanförnu. Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira