Segir Mjólkursamsöluna hafa hlunnfarið sig 7. desember 2005 12:15 Í húsnæði Mjólkursamsölunnar. Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira