Dregið í undanúrslit
Í dag varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum í karlaflokki í bikarkeppninni. Það verða annarsvegar Stjarnan og ÍBV og hinsvegar Haukar og Fram sem mætast í undanúrslitunum. Leikirnir fara fram um miðjan febrúar.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn


Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

