Hefur brennt allar brýr og ætti að hætta strax 14. desember 2005 13:45 Er Sir Alex á síðustu metrunum hjá Manchester United? NordicPhotos/GettyImages Breski almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford telur að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United sé búinn að brenna allar brýr að baki sér í samskiptum sínum við fjölmiðla og telur að honum væri hollast að segja af sér á meðan hann haldi enn einhverri reisn. "Það er ekkert til sem heitir málamiðlun hjá Ferguson, hann er alltaf í árásarhug og slíkt hjálpar honum ekki í samskiptum við fjölmiðla, heldur vinnur það gegn honum," sagði Clifford. Ferguson hefur undanfarið líkt umfjöllun fjölmiðla um lið sitt við hatursfullar árásir og Clifford segir það vera dæmigerð viðbrögð frá stjóranum. "Málið er komið á það stig að Ferguson getur ekki byrjað að afla sér vina á meðal fjölmiðlamanna eftir það sem á undan er gengið. Honum hefur verið hrósað mikið í gegn um tíðina og það er ekki rétt sem hann segir að hann hafi aldrei fengið annað en harða gagnrýni," sagði Clifford og telur Ferguson hafa dottið í sömu gryfju og verkamannaflokkur Tony Blair. "Ferguson hefði átt að koma hlutunum í lag þegar allt var í blóma hjá honum og liði hans gekk vel. Þú verður að hlúa að fjölmiðlamönnum þegar þeir þurfa meira á þér að halda en þú á þeim. Eina ráðið sem ég get gefið Ferguson í dag er að segja af sér og hann ætti að gera það núna, svo hann geti sjálfur skipulagt það og sleppi við að verða rekinn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Breski almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford telur að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United sé búinn að brenna allar brýr að baki sér í samskiptum sínum við fjölmiðla og telur að honum væri hollast að segja af sér á meðan hann haldi enn einhverri reisn. "Það er ekkert til sem heitir málamiðlun hjá Ferguson, hann er alltaf í árásarhug og slíkt hjálpar honum ekki í samskiptum við fjölmiðla, heldur vinnur það gegn honum," sagði Clifford. Ferguson hefur undanfarið líkt umfjöllun fjölmiðla um lið sitt við hatursfullar árásir og Clifford segir það vera dæmigerð viðbrögð frá stjóranum. "Málið er komið á það stig að Ferguson getur ekki byrjað að afla sér vina á meðal fjölmiðlamanna eftir það sem á undan er gengið. Honum hefur verið hrósað mikið í gegn um tíðina og það er ekki rétt sem hann segir að hann hafi aldrei fengið annað en harða gagnrýni," sagði Clifford og telur Ferguson hafa dottið í sömu gryfju og verkamannaflokkur Tony Blair. "Ferguson hefði átt að koma hlutunum í lag þegar allt var í blóma hjá honum og liði hans gekk vel. Þú verður að hlúa að fjölmiðlamönnum þegar þeir þurfa meira á þér að halda en þú á þeim. Eina ráðið sem ég get gefið Ferguson í dag er að segja af sér og hann ætti að gera það núna, svo hann geti sjálfur skipulagt það og sleppi við að verða rekinn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn