
Sport
Manchester United yfir gegn Villa

Manchester United hefur yfir í hálfleik 1-0 gegn Aston Villa í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hollenska markamaskínan Ruud Van Nistelrooy sem skoraði mark United snemma leiks, en gestirnir hafa mikla yfirburði í leiknum á Villa Park.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×