Detroit valtaði yfir Chicago 17. desember 2005 12:37 Það er gaman hjá leikmönnum Detroit þessa dagana, en liðið hefur valtað yfir flesta andstæðinga sína á fyrsta fjórðungi tímabilsins NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Andlát þeirra er óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Andlát þeirra er óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira