Íhugar að leggja skóna á hilluna 17. desember 2005 13:30 Duncan Ferguson er að hugsa um að hætta í vetur, en David Moyes er að reyna að fá hann ofan af því NordicPhotos/GettyImages David Moyes, stjóri Everton, segir að framherjinn Duncan Ferguson sé að íhuga að hætta að leika knattspyrnu því hann sé orðinn langþreyttur á fjölda meiðsla sem hafa þjakað hann lengi. "Duncan á erfitt uppdráttar um þessar mundir og er að skoða framhaldið. Hann mun gera upp hug sinn í janúar og svo gæti farið að hann hætti jafnvel um það leiti. Honum þykir hann ekki hafa það fram að færa sem hann hafði áður og vill ekki bregðast liðinu," sagði Moyes. Ferguson hefur átt við meiðsli á læri og mjöðm að stríða og hafði ætlað að hætta næsta sumar þegar samningur hans rennur út, en stjóri hans vill umfram allt að hann haldi áfram. "Ég hef beðið hann að taka sér tíma í að ákveða þetta, því við þurfum svo sannarlega á honum að halda ef hann getur yfir höfuð spilað. Það sýnir góðan karakter hjá honum að hann skyldi koma til mín og ræða þetta, hann hefur verið mjög opinn og hreinskilinn um stöðu mála. Honum þykir hann bara ekki vera í toppformi núna og er dálítið leiður yfir því, en ég tala við hann reglulega," sagði Moyes. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
David Moyes, stjóri Everton, segir að framherjinn Duncan Ferguson sé að íhuga að hætta að leika knattspyrnu því hann sé orðinn langþreyttur á fjölda meiðsla sem hafa þjakað hann lengi. "Duncan á erfitt uppdráttar um þessar mundir og er að skoða framhaldið. Hann mun gera upp hug sinn í janúar og svo gæti farið að hann hætti jafnvel um það leiti. Honum þykir hann ekki hafa það fram að færa sem hann hafði áður og vill ekki bregðast liðinu," sagði Moyes. Ferguson hefur átt við meiðsli á læri og mjöðm að stríða og hafði ætlað að hætta næsta sumar þegar samningur hans rennur út, en stjóri hans vill umfram allt að hann haldi áfram. "Ég hef beðið hann að taka sér tíma í að ákveða þetta, því við þurfum svo sannarlega á honum að halda ef hann getur yfir höfuð spilað. Það sýnir góðan karakter hjá honum að hann skyldi koma til mín og ræða þetta, hann hefur verið mjög opinn og hreinskilinn um stöðu mála. Honum þykir hann bara ekki vera í toppformi núna og er dálítið leiður yfir því, en ég tala við hann reglulega," sagði Moyes.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu