Dómurinn stendur

Abel Xavier, leikmaður Middlesbrough, þar að una 18 mánaða banninu sem hann var dæmdur í á dögunum eftir að áfrýjun hans var vísað frá í dag. Xavier féll á lyfjaprófi eftir Evrópuleik með liði Boro í haust eftir að í ljós kom að hann hafði notað steralyf.