Mætast erkifjendurnir í úrslitum á ný? 22. desember 2005 07:15 Arsene Wenger hlakkar til að mæta Wigan í undanúrslitunum, en sigri lið hans þar, gæti það mætt Manchester United í úrslitum. United og Arsenal mættust einmitt í úrslitaleik FA bikarsins í vor, en þar hafði Arsenal betur eftir vítakeppni NordicPhotos/GettyImages Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira