Ætlar að skora 100 mörk fyrir Chelsea 26. desember 2005 17:45 Eiður Smári stefnir á að skora 100 mörk fyrir Chelsea á ferlinum NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi sett stefnu á að skora 100 mörk fyrir Chelse á ferlinum, en tekur þó fram að hann sé í raun meira fyrir það að skapa færi fyrir aðra en að skora þau sjálfur og segist kunna ágætlega við að spila á miðjunni. "Það væri vissulega frábært að ná að skora 100 mörk fyrir Chelsea. Það er erfitt að segja hvort ég muni ná þeim áfanga, því enn er langt í það, en maður veit aldrei hvað gerist næst í fótboltanum," sagði Eiður, sem hefur skorað yfir 60 mörk fyrir Chelsea. "Ég hef í raun aldrei litið á mig sem góðan markaskorara, en lít frekar á mig sem mann sem skorar góð mörk þegar hann skorar á annað borð. Sam Allardyce og Claudio Ranieri voru alltaf að jagast í mér að skora meira af einföldum mörkum, en þetta er eitthvað sem ég get enn bætt í leik mínum," sagði Eiður og bætti við að það væri afar mikilvægt fyrir framherja að fá að spila og að skora mörk reglulega. "Maður verður alltaf að sanna sig þegar maður fær tækifæri til að spila þegar liðið er með jafn stóran leikmannahóp og við höfum. Maður reynir því að vera ekki að velta sér uppúr því ef maður lendir í mótbyr, því ef maður fer að hengja haus yfir mótlætinu, hefur það slæm áhrif á sjálfstraustið og þá verður erfiðara að skora mörk." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi sett stefnu á að skora 100 mörk fyrir Chelse á ferlinum, en tekur þó fram að hann sé í raun meira fyrir það að skapa færi fyrir aðra en að skora þau sjálfur og segist kunna ágætlega við að spila á miðjunni. "Það væri vissulega frábært að ná að skora 100 mörk fyrir Chelsea. Það er erfitt að segja hvort ég muni ná þeim áfanga, því enn er langt í það, en maður veit aldrei hvað gerist næst í fótboltanum," sagði Eiður, sem hefur skorað yfir 60 mörk fyrir Chelsea. "Ég hef í raun aldrei litið á mig sem góðan markaskorara, en lít frekar á mig sem mann sem skorar góð mörk þegar hann skorar á annað borð. Sam Allardyce og Claudio Ranieri voru alltaf að jagast í mér að skora meira af einföldum mörkum, en þetta er eitthvað sem ég get enn bætt í leik mínum," sagði Eiður og bætti við að það væri afar mikilvægt fyrir framherja að fá að spila og að skora mörk reglulega. "Maður verður alltaf að sanna sig þegar maður fær tækifæri til að spila þegar liðið er með jafn stóran leikmannahóp og við höfum. Maður reynir því að vera ekki að velta sér uppúr því ef maður lendir í mótbyr, því ef maður fer að hengja haus yfir mótlætinu, hefur það slæm áhrif á sjálfstraustið og þá verður erfiðara að skora mörk."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira